Hætta á lyfjum

Lyfjainntaka

Er hættulegt að snarhætta á Contalgin?

Eftir langvarandi notkun geta sjúklingar lent í fráhvörfum sé skyndilega hætt á lyfinu. Því skal trappa lyfið hægt og rólega niður. Hvort fráhvörfin séu hættuleg fer eftir manneskjunni, þeim skammti sem hún hefur verið að nota og í hversu langan tíma.