Herpes bólusetning

Veirusjúkdómar

Er hægt að bólusetja við herpesveirunni? Eru einhverjir læknar á íslandi sem eru sérhæfðir í veirusjúkdómum?

Ekkert bóluefni er til við herpesveirunni að ég best veit. 

Smitsjúkdómalæknar er sú læknastétt sem hefur sérhæft sig m.a. í veirusjúkdómum.