Imovane og Ritalín

Lyfjainntaka

Það er Zopiklon í Imovane 7.5. Getur t.d. rítalín slegið á virkni Zopiklon?

Zopiclone milliverkar ekkert við virka efnið í Rítalíni, methylphenidate. Það er því óhætt að nota lyfin innan sama dags.