Kvíðastillandi lyf

Geðheilsa Lyfjainntaka

Þarf að fá lyfseðil fyrir kvíðastillandi lyfjum og hvert sný ég mér til þess að fá lyfin?

Já, öll kvíðastillandi lyf eru lyfsseðilsskyld á Íslandi. Ef þú telur að þú þurfir á þeim að halda ræðir þú við þinn heimilislækni um það.