Melatonín

Lyfjainntaka

Er hægt að kaupa melatone á Íslandi einsog úti í útlöndum í apótekum ?

Nei Melatonine er skráð sem lyfseðilsskyld lyf á Íslandi og þarf því að leita til læknis til að fá lyfið.

Pakkningin sem er skráð á Íslandi er 2 mg per töflu.