Moskítóvörn

Ferðir og ferðalög

Ég er að fara til Víetnam og Australiu miðjan desember og mig langaði að forvitnast um hvort til væri eitthvað, lyf eða áburður til að forðast moskítóbit ?

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mælir með moskítóspreyi sem inniheldur DEET. Hægt er að fá þannig sprey í verslunum Lyfju. 

Eftir því hvernig ferðaplönum þínum er tilhagað (Í víetnam) gætir þú þurft að taka Malaríu forvörn, en þau mál myndir þú ræða við þinn lækni.