Penisilín eftir bit

Húðsjúkdómar

Þarf ég að hafa samband við lækni til að fá pensilín eftr bit ?

Öll sýklalyf  á Íslandi eru lyfseðilsskyld og því þarf að fá þau uppáskrifuð frá lækni.