Pillan

Getnaðarvarnir

Ég gat ekki séð svarið við spurningum annara hjá ykkur og var að velta því fyrir mér hvaða pillu tegund værir hentugust fyrir stelpur á 18 aldursári sem getnaðarvörn ? 

Ég get ekki mælt með einni pillutegund umfram aðra, læknir ákvarðar það í samráði við sjúkling og hans þarfir. 

Ég mæli með að þú ræðir þetta við heimilislækni eða kvensjúkdómalækni og þið komist að sameiginlegri niðurstöðu.