Psoriasis í hársverði

Húðsjúkdómar

Kærastinn minn er með psoriasis í hársverðinum. Má hann nota lyf sem heitir Dermatín (hársápa)?

Það er í lagi að nota Dermatín þótt að viðkomandi sé með psoriasis. Athugaðu þó að það megi þá gæti notkun valdið ertingu, kláða, útbrotu, og hárlosi. Þessar aukaverkanir eru þó sjaldgæfar.