Steinefnablöndur

Næring Steinefni og snefilefni

Er til steinefnablanda í töfluformi sem inniheldur öll steinefni í réttum hlutföllum sem maður þarf ?.

Til eru steinefnablöndur frá nokkrum framleiðendum. Þær innihalda flest öll algengustu steinefnin auk einhverra annarra efna í snefilmagni. Styrkleikar steinefna í blöndunni geta verið mismunandi en eiga þó öll að miðast við venjulega manneskju.

Þú getur komið við í næstu Lyfju og fengið nánari útskýringar ef þess er þörf á.