Þreyta vegna lyfjatöku

Lyfjainntaka

Er að taka inn sertral er alltaf þreyttur í gærkvöldi fór ég að sofa þreyttur klukkan 1 um nótt og vaknaði klukkan 9 jafn þreyttur og ég fór að sofa getur þetta verið aukaverkanir útaf sertralinu

Svefnleysi er skráð aukaverkun af Sertral. Það ætti þó ekki að hafa áhrif á hversu vel þú sefur. Er þetta eitthvað sem er nýlega komið fram? Oft hvílíst fólk illa ef um t.d. kæfisvefn er að ræða.