Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.
Virkja netspjall LokaNiðurgreiðsla
Fyrirsagnalisti

Niðurgreiðsla vegna kaupa á heyrnartækjum
Sjúkratryggingar veita styrk til heyrnartækjakaupa að andvirði 60.000 kr. eða 120.000 kr. eftir því hvort keypt eru tæki fyrir annað eða bæði eyru. Hægt er að sækja um styrk á fjögurra ára fresti.
Nánar