Panta lyf

Gegn rafrænum lyfseðli getur þú pantað lyfin á netinu. Við höfum þau tilbúin þegar þú mætir eða sendum þau heima að dyrum.

Lyf_1200x628_fb-pantalyf_0618-2

Þú getur sótt lyfin í apótekum Lyfju um allt land. Heimsending alla virka daga á höfuðborgarsvæðinu. 

Ef þú ert með rafræn skilríki getur þú séð hvaða rafrænu lyfseðla þú átt inná heilsuvera.is.

Hvað er Heilsuvera?

Heilsuvera er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi.  Nú þegar er hægt að sjá:

  • Heimasvæði með áminningum og tilkynningum.
  • Lyfseðlalisti, lyfjaúttektir og lyfjaendurnýjun.
  • Bólusetningaupplýsingar.
  • Tímabókanir á heilsugæslu.

Meðferð persónuupplýsinga

Engum persónugreinanlegum upplýsingum er haldið eftir í kerfum Lyfju við pöntun lyfja. Upplýsingar sem fylltar eru út við pöntun eru áframsendar á viðkomandi apótek. Þar er persónugreinanlegum upplýsingum eytt þegar pöntun hefur verið afgreidd.

Kynntu þér persónuverndarstefnu Lyfju hf. hér.


Áttu rafrænan lyfjaseðil í lyfjagáttinni?

Nafn á lyfi


Til að fyrirbyggja ruslpóst: