Panta lyf

  • Lyfja-verslun-lagmula

Ef þú átt rafræna lyfjaávísun fyrir lyfjunum þínum getur þú pantað þau á netinu og við höfum þau tilbúin fyrir þig þegar þú kemur. Þú velur hvar þú vilt sækja lyfin.

Ef þú ert með rafræn skilríki getur þú séð hvaða rafrænu lyfseðla þú átt inná heilsuvera.is

Lyfja býður viðskiptavinum sínum á höfuðborgarsvæðinu að senda þeim lyfin heim. Á höfuðborgarsvæðinu eru lyfin keyrð heim alla virka daga milli 17.00 - 19.00. Kostnaður á vegna heimsendinga á höfuðborgarsvæðinu er 990 kr. en ekkert gjald er tekið fyrir heimsendingu fyrir elli- og örorkulífeyrisþega. Ef óskað er eftir að fá lyf eða aðrar pantanir heimsend samdægurs þurfa pantanir að berast fyrir klukkan 13.00. Lyfja á Laugavegi hefur umsjón með heimsendingu lyfjapantana. 


Nafn á lyfi


Til að fyrirbyggja ruslpóst: