Panta lyf

Ef þú átt rafræna lyfjaávísun fyrir lyfjunum þínum getur þú pantað þau á netinu og við höfum þau tilbúin fyrir þig þegar þú kemur. Þú velur í hvaða apótek Lyfju þú vilt sækja lyfin.

Ef þú ert með rafræn skilríki getur þú séð hvaða rafrænu lyfseðla þú átt inná heilsuvera.is.

Hvað er Heilsuvera?

Heilsuvera er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi.  Nú þegar er hægt að sjá:

  • Heimasvæði með áminningum og tilkynningum.
  • Lyfseðlalisti, lyfjaúttektir og lyfjaendurnýjun.
  • Bólusetningaupplýsingar.
  • Tímabókanir á heilsugæslu.

Meðferð persónuupplýsinga

Engum persónugreinanlegum upplýsingum er haldið eftir í kerfum Lyfju við pöntun lyfja. Upplýsingar sem fylltar eru út við pöntun eru áframsendar á viðkomandi apótek. Þar er persónugreinanlegum upplýsingum eytt þegar pöntun hefur verið afgreidd.

Kynntu þér persónuverndarstefnu Lyfju hf. hér.


Áttu rafrænan lyfjaseðil í lyfjagáttinni?

Nafn á lyfi


Til að fyrirbyggja ruslpóst: