Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörHverjar voru vinsælustu vörurnar fyrir móður og barn í netverslun Lyfju árið 2018?
Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum. Hann er úr mjúku silikoni sem hægt er að nota aftur og aftur á meðan blæðingar standa yfir. Bikarinn safnar tíðablóðinu í stað þessa að sjúga það upp eins og t.d tíðartappar virka. Bikarinn má nota í allt að 12 tíma í senn.
Þegar kalt er í veðri er mikilvægt að gefa húðinni aukinn gaum og gæta þess að verja hana fyrir veðri og vindum. Við fengum Ernu Maríu Eiríksdóttur, snyrtifræðing hjá snyrtistofunni, Verði þinn vilji, til að gefa lesendum góð ráð þessa köldu mánuði.
Hverjar voru vinsælustu húð-og förðunarvörurnar í netverslun Lyfju árið 2018?
Hverjar voru vinsælustu vörurnar í netverslun Lyfju árið 2018? Kynntu þér vörurnar hér að neðan.
Það er mikilvægt að vera vel undirbúin og skipuleggja í góðum tíma hvað þarf að taka með fyrir móður og barn þegar haldið er af stað uppá fæðingardeild til að taka á móti nýjum fjölskyldumeðlimi.
Sparoom framleiða 100% hreinar, hágæða ilmkjarnaolíur fyrir alla fjölskylduna og hafa hér sett saman sérstakar blöndur og stakar olíur sem henta vel fyrir börn og foreldra.
Frábær þegar börn eru að taka tennur!
Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótekum Lyfju.
Hér eru nokkur góð ráð um örugga geymslu lyfja og geymsluskilyrði
Vönduð tannhirða er lykillinn að því að tennurnar endist ævina út. Þetta er ekkert flókið.
Lyfja hefur opnað nýtt og glæsilegt apótek í Hafnarstræti 19 í miðbæ Reykjavíkur.
Hverjar voru vinsælustu snyrtivörurnar í Lyfju 2017?
Hverjar voru vinsælustu vörurnar fyrir móðir og barn í Lyfju 2017?
Smartland hefur valið þær snyrtvörur sem þeim þótti hafa skarað fram úr árið 2017. Vörurnar hér að neðan voru meðal þeirra eftirsóttu.
Þegar þú vilt ekki, getur ekki eða mátt ekki reykja er gott að hafa Zonnic við hendina. Vinsæli Zonnic skammtapokinn er eina nicotinlyfið sem haft er undir vörinni, lítill og þunnur svo hann sést ekki.
Þá sjaldan það gefst tækifæri til að setjast út í sól og blíðu, með fjölskyldu, vinum eða bara elskunni, er dásamlegt að gera sér og sínum góða veislu. Bökur eða „quiche“ ljá lautarferðinni skemmtilegan blæ auk þess sem þær eru matarmiklar og ljúffengar. Bökuna má útbúa daginn fyrir notkun eða geyma í frysti. Hún kemur sérlega vel út á köflóttu teppi í náttúru Íslands.
Með hækkandi sól, sumarfríum og ferðalögum er rétt að draga athygli lesenda að hættunni sem leynist í geislum sólarinnar. Viðeigandi ráðstöfun og varkárni er mikilvæg til að tryggja gott frí fyrir þig og fjölskylduna. Fylgstu með útfjólubláum geislum.
Undanfarin ár hefur færst í vöxt að fara í öðruvísi ferðalög til útlanda. Nú fer landinn ekki bara í flug og bíl, borgarferð eða beint í sólina. Nei, nú er fólk farið að fjallgöngur, hjólaferðir og gönguferðir erlendis. Bæði getur fólk komist í skipulagðar ferðir hjá ferðaskrifstofum eða skipulagt ferðina sjálft. Við heyrðum í tveimur hópum.
Nanna Rögnvaldardóttir gaf út bókina Sætmeti án sykurs 2015 og var svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með lesendum Lifið heil.