Lifið heil

Fyrirsagnalisti

IMG_4277

Vörukynningar : Vinningshafar á konukvöldi

Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í póstlistaleik Lyfju á konukvöldi Smáralindar 9. mars.
Við höfum dregið út vinningshafana úr leiknum. Nöfn þeirra birtast í listanum hér fyrir neðan

54356774_s

Almenn fræðsla : Lyfjaskil - Taktu til!

Lyfjastofnun stendur að átaksverkefninu  „Lyfjaskil – taktu til!“ dagana 2. – 10. mars nk. 

Lyfja-TOPP-10-bolla_1200x600

Vörukynningar : Topp 10 í netverslun Lyfju í Febrúar

Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem voru topp 10 söluhæstar hjá okkur í netverslun Lyfju í febrúarmánuði 2017

Vörukynningar : Vinsælar vörur í netverslun Lyfju

Við tókum saman stuttan lista yfir þær topp fimm vörur í netverslun í janúar 2017.

GOfigure-box-og-bar-1000x647px

Vörukynningar : GoFigure

Frumkvöðullinn Max Tomlison og kona hans eru upphafsmenn GoFigure. Max er með 30 ára reynslu sem heilsu og næringarþerapisti og hefur unnið með stórstjörnum á borð við Annie Lennox, Kylie Minogue, Richard Gere og Rowan Atkinson. Markmiðið hjá Max hefur ávallt verið að hjálpa fólki að losna við aukakílóin með heilsusamlegum hætti. Því er GoFigure afrakstur mikillar reynslu og með raunhæf markmið og árangur í huga. Max hefur að gefið út tvær vinsælar heilsubækur og hefur önnur þeirra verið þýdd á níu tungumál.

Bækurnar eru „Clean up your diet“ og „Target your fat spots

Nadia_01

Viðtal : „Áhyggjur og kvíði hættuleg fyrirbæri“

Nadia KATRÍN Banine fer í gegnum lífið með jákvæðni og gleði að leiðarljósi. Hún selur og stíliserar fasteignir og flýgur um háloftin sem flugfreyja á milli þess sem hún sinnir reiðmennsku, dætrunum og ástinni. Hún er einnig ein þeirra fjölmörgu kvenna sem greinst hafa með krabbamein í brjósti. Hér lýsir Nadia áfallinu við að greinast, bataferlinu, breyttum lífsstíl og sýn hennar á lífið í kjölfar veikindanna.

Nyttu-ther-hjukrunarthjonustu

Vellíðan : Nýttu þér hjúkrunarþjónustu lyfju

Lyfja veitir viðskiptavinum sínum frábæra hjúkrunarþjónustu í Lyfju Smáratorgi og Lyfju Lágmúla. Það getur nefnilega komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn.

Snallsiminn_april_2016

Vellíðan : Snjallsíminn er að eyðileggja líkamsstöðu þína – og skapið!

Það er ekki að ástæðulausu að foreldrar minna börn sín sífellt á að rétta úr öxlunum, að ganga ekki um eins og hengilmæna. Rannsóknir sýna nefnilega að slök líkamsstaða eins og að hengja haus og síga niður í öxlunum getur haft slæm langtíma áhrif á líkamann. 

Tikka-masala

Uppskrift : Fljótgerður tikka masala kjúklingur

Nýlega kom út bókin Létt og litríkt eftir Nönnu Rögnvaldardóttur og var hún svo vinsamleg að deila einni gómsætri uppskrift með okkur. 

Hár : Heitasta fermingargreiðslan

Fermingarnar eru þessa dagana og unga fólkið hefur jafnan hugsað vandlega um þennan dag, hverju skuli klæðast og hvað gera skuli við hárið.