Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörKynntu þér opnunartíma verslana Lyfju á Sumardaginn fyrsta. Starfsfólk Lyfju óskar landsmönnum öllum gleðilegs sumars.
Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir veitir góð róð um hvað er gott að hafa tilbúið yrir móður & nýbura fyrir heimkomu af fæðingardeildinni.
Inga María Hlíðar Thorsteinson ljósmóðir veitir góð ráð til að undirbúa verðandi mæður líkamlega og andlega undir fæðinguna.
Góð ráð frá Örnu Skúladóttur barnahjúkrunarfræðingi um svefn ungbarna
Í þessari grein svarar Hafdís Guðnadóttur ljósmóður algengum spurningum frá verðandi og nýbökuðum foreldrum.
Að eiga von á barni og fá það í hendurnar er stórkostleg upplifun. Hér að neðan eru góð ráð frá ljósmæðrum, svefnráðgjafa og næringarfræðingi sem snýr að meðgöngu og ungbarni. Við vonum að ráðin komið þér að góðum notum.
Fræðandi fyrirlestur með Birnu G. Ásbjörnsdóttur um mikilvægi heilbrigðar meltingarflóru sem fram fór á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 29. janúar 2021
Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.
Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.
Hver eru vinsælustu vítamín í netverslun Lyfju?
Kæfisvefn getur haft töluverð áhrif daglegt líf. Einkenni kæfisvefns geta komið fram bæði á meðan svefni stendur og einnig í vöku. Helstu einkenni kæfisvefns í svefni eru háværar hrotur, tíð öndunarhlé, uppvaknanir, nætursviti og almennt óvær svefn. Helstu einkenni kæfisvefns að degi til eru dagsyfja, einbeitingarskotur, syfja við akstur, þörf á því að leggja sig á daginn og minnistruflanir.
Orkudrykkir njóta mikilla vinsælda á Íslandi í dag og hefur neysla þeirra aukist mikið á síðustu árum. Orkudrykkjaneysla barna og unglinga er sérstakt áhyggjuefni, en í íslenskri rannsókn frá 2018 kemur fram að um 55% menntaskólanema og 28% grunnskólanema drekki einn eða fleiri orkudrykk daglega.
Þegar kona verður barnshafandi er að mörgu að hyggja í því sem snýr að heilsufari. Eitt af því er lyfjanotkun, hvað er óhætt og hvað þarf að varast í þeim efnum. Því eins og segir á vef heilsugæslunnar berast flest lyf sem mælast í blóði móður, í gegnum fylgjuna til fóstursins. -Rætt er við Guðrúnu Stefánsdóttur lyfjafræðing, teymisstjóra í matsdeild Lyfjastofnunar, og einn helsta sérfræðing stofnunarinnar í því sem snýr að aukaverkunum lyfja.
Við verjum allt að þriðjungi af lífi okkar í svefn en er sá tími alls ekki tímasóun þar sem svefn er ein helsta grunnstoð heilsu ásamt næringu og hreyfingu. Eðlilega er því mikið rætt og skrifað um svefn og margar algengar mýtur eru til er tengjast svefni. Hér fyrir neðan eru dæmi um 10 algengar mýtur um svefn.
Í samstarfi við dr. Erlu Björnsdóttur sem er klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum auk annarra svefnsérfræðinga hjá Betri Svefn viljum við hjá Lyfju hjálpa þér að sofa betur.
Lyfja, sem rekurá fimmta tug apóteka um allt land, hefur gefið út app sem ætlað er að auðvelda kaup á lyfjum og um leið bæta öryggi við kaupin
Í Lyfju appinu getur viðskiptavinur gengið sjálfvirkt frá kaupum á lyfjum og fengið þau send heim án aukakostnaðar í helstu þéttbýliskjörnum landsins. Einnig getur viðskiptavinurinn valið að sækja pöntunina í næsta apótek Lyfju í gegnum flýtiafgreiðslu sem tryggir hraðari afhendingu en þekkst hefur og eru afhendingarstaðirnir apótek Lyfju um land allt,
Það að vakna er ferli sem getur tekið tíma og mörg líkamleg atriði hafa áhrif á hversu vel okkur tekst til. Það getur tekið okkur allt að 3 klukkustundir frá því að við vöknum þar til að við náum hámarks einbeitingu.
Líkamsklukkan stjórnast að verulegu leyti af reglubundnum birtubreytingum í umhverfinu sem hefur síðan áhrif á framleiðslu hormóns sem kallast melatónín. Styrkur melatóníns í blóðinu eykst þegar dimmir og stuðlar að því að okkur syfjar á kvöldin.
Að gefnu tilefni hefur Lyfjastofnun breytt fyrirkomulagi um afhendingu ávísanaskyldra lyfja. Frá og með 1. október 2020 verður einungis heimilt að afhenda ávísunarskyld lyf í apótekum til eiganda lyfjaávísunar eða þeim sem hefur ótvírætt umboð hans til að fá þau afhent. Framvísa þarf persónuskilríkjum hvort sem um ræðir eiganda eða umboðsmann. Foreldrar geta sótt fyrir börnin sín án umboðs upp að 16 ára aldri.
18. grein reglugerðar nr. 1266/2017 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja: „Lyf verða einungis afhent sjúklingi eða umboðsmanni hans ...“
Hlaðvarp Lyfjastofnunar kynnt í samtali við Jönu Rós Reynisdóttur deildarstjóra upplýsingadeildar, og rætt við Hrefnu Guðmundsdóttur lyflækni og sérfræðing á Lyfjastofnun um bóluefni.