Ótrúlegar viðtökur við Vöggugjöfinni!

Almenn fræðsla

Í byrj­un vik­unn­ar gaf Lyfja verðandi og ný­bökuðum for­eldr­um veg­lega Vöggu­gjöf í sam­starfi við Ljós­mæðrafé­lag Íslands. Vöggu­gjöf­in inni­held­ur vör­ur í fullri stærð, sýn­is­horn, upp­lýs­inga­bækling og til­boð á vör­um sem koma sér vel á fyrstu mánuðunum eft­ir fæðingu, bæði fyr­ir for­eldra og börn.  Á tveim­ur dög­um kláruðust all­ar Vöggu­gjaf­ir Lyfju og því má segja að viðtök­urn­ar hafi verið lyg­inni lík­ast­ar.