Ertu með þvagfærasýkingu?

Sérfræðingar Lyfju

Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gaf góð ráð við þvagfærasýkingu á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 6. október sl.

Yfirleitt er það þarmabakterían E.Coli sem veldur þvagfærasýkingum. Dæmigerð einkenni þvagfærasýkingar eru tíð þvaglát, gjarnan með verkjum, sviða og illa lyktandi þvagi. Anna fjallar um eftirtalin atriði sem tengjast þvagfærasýkingu;

  • Fyrirbyggjandi ráð
  • Sjálfspróf
  • Hvernig framkvæmi ég þvagprufuna?
  • Hvenær er tímabært að hafa samband við lækni?
  • Lyfja mælir með

Skoðaðu þvagfærasýkinga heimapróf hér

 

Heilsa þín er okkar hjartans mál. Þess vegna leggjum við áherslu á fræðslu, gæðavörur og persónulega þjónustu.