Ertu með þvagfærasýkingu?

Sérfræðingar Lyfju

Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gaf góð ráð við þvagfærasýkingu á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 6. október sl.

1920x1005_vidburdur-copy-2

Yfirleitt er það þarmabakterían E.Coli sem veldur þvagfærasýkingum. Dæmigerð einkenni þvagfærasýkingar eru tíð þvaglát, gjarnan með verkjum, sviða og illa lyktandi þvagi. Anna fjallar um eftirtalin atriði sem tengjast þvagfærasýkingu;

  • Fyrirbyggjandi ráð
  • Sjálfspróf
  • Hvernig framkvæmi ég þvagprufuna?
  • Hvenær er tímabært að hafa samband við lækni?
  • Lyfja mælir með

Heilsa þín er okkar hjartans mál. Þess vegna leggjum við áherslu á fræðslu, gæðavörur og persónulega þjónustu.