Bólur | Hvað er til ráða?

Fræðslumyndbönd

Arna Björk húðsjúkdómalæknir fjallar um bólusjúkdóm í húðinni eða acne . Bólur eru mjög algengar og eitthvað sem flestir þurfa að kljást við einhvern tímann á lífsleiðinni.