Gullmolar um öndun

Innri ró

Góð ráð frá Björgvini Páli Gústavssyni landsliðsmanni í handbolta

Thumbnail-2-
  • Öndun hefur áhrif á allt sem við gerum
  • Við getum lifað í vikur án matar, nokkra daga án vatns en einungis í nokkrar mínútur án súrefnis
  • Það fyrst sem við gerum þegar við komum inn í þennan heim er að anda að okkur og það síðasta er að anda frá okkur
  • Þegar kemur að öndun, þá er minna meira
  • Nefið er til þess að anda með, ekki munnurinn

Við hvetjum ykkur til að nota Calm sem er vinsælasta núvitundarappið.