Jólstund með GÓSS

Innri ró

Hljómsveitin GÓSS flutti klassísk jólalög til að skapa hugljúfa stund og fanga hinn sanna jólaanda í gegnum beint streymi á facebooksíðu Lyfju 15. desember 2021.

GÓSS er skipuð þeim Guðmundi Óskari, Sigríði Thorlacius og Sigurði Guðmundssyni.

https://youtu.be/zdsg1Soq34I