Sítrónu-kókos kollagenbitar

Uppskrift

Uppskrift sem inniheldur kollagen duft frá Feel Iceland

Innihaldsefni:

Aðferð

Blandið vel saman kollagen dufti og kókossmjöri. Kókossmjörið á að vera nógu mjúkt svo hægt sé að hræra í því. Setjið í heitt vatnsbað til að mýkja ef þarf. Næst blandast hunang og kókosolía og síðast vanilluduft, rifinn börkur af sítrónu og örlítið af sjávarsalti. Hægt er að blanda þessu saman með sleif eða nota hrærivél.

Setjið bökunarpappír í ferkantað form og þrýstið blöndunni ofan í formið og kælið í ísskáp.

Best er að geyma bitana inn í ísskáp í loftþéttu boxi.

FeelicelandÞessi uppskrift kemur frá Feeliceland.com