Ferðaapótekið

Ferðir og ferðalög

Ferðaapótek er sjúkra- og lyfjataska sem inniheldur allt það nauðsynlegasta sem á þarf að halda ef upp koma vandamál.

Það fer að sjálfsögðu eftir þörfum og áfangastað hvers og eins, hvað hentar að hafa í ferðaapótekinu. Sé förinni heitið annað en til hinna venjulegu ferðamannastaða eða á staði þar sem erfitt er að ná í lækni, getur þurft að bæta við eftirfarandi lista. 

Dæmi um ferðaapótek: 


Sjúklingar þurfa að taka með sér nægilegt magn af nauðsynlegum lyfjum. 

Ef þú ert á leið til landa þar sem malaría er landlæg þarftu að hafa með þér fyrirbyggjandi malaríulyf. Þú færð malaríulyf í apótekum Lyfju gegn lyfseðli frá lækni. 

Ef þú notar gleraugu er einnig gott að hafa meðferðis auka gleraugu eða linsur eða ávísun á gleraugu frá augnlækni ef eitthvað skyldi koma fyrir gleraugun þín í ferðinni. 

Solarvarnir