Hvað er Alfalfa?

Náttúruvörur

Þessi magnaða jurt vex víða og finnst í flestum heimsálfum. Alfalfa hefur verið mikið notuð með góðum árangri, gegn ýmsum kvillum í gegnum tíðina. 

Margir hafa nýtt sér fræ plöntunnar, látið þau spýra og notað til átu. Allir hlutar plöntunnar eru í raun nýtanlegir, en algengast er að laufin séu notuð í bætiefni. 

Alfalfa: 

  • Getur hjálpað gegn gigtareinkennum
  • Hefur nýst í baráttunni gegn sykursýki
  • Er þekkt fyrir að vera hormónajafnandi
  • Getur lækkað kólesteról
  • Er talin styrkjandi fyrir þvagfæri og vera bjúglosandi
  • Gagnast þeim vel sem þjást af næringarskorti vegna fjölbreytts innihalds næringarefna.