Hvítblæði

Krabbamein

Hvítblæði er samheiti yfir krabbamein í blóði. Því er venjulega skipt í tvo meginhópa, langvinnt hvítblæði og bráðahvítblæði. Meðferð hvítblæðis hefur batnað verulega undanfarin ár.