Sjúkdómar og kvillar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Sveppasýking : Terbinafin

Terbinafin Actavis krem er sveppalyf notað við sýkingum af völdum sveppa sem eru næmir fyrir terbinafini.Terbinafin Actavis fæst án lyfseðils og hefur breiða sveppaeyðandi verkun m.a. til meðferðar við sveppasýkingu á milli táa (Athlete's foot eða Tinea Pedis) og sveppasýkingu í nára (þ.m.t. candida).

Husryk

Ofnæmi : Húsryk og rykmaurar

Rykmaurar eru litlir (um 0,3 mm) áttfætlumaurar og eru því skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm.

Histamin

Ofnæmi : Histamín - ofnæmisboðefnið

Það boðefni sem veldur ofnæmisviðbrögðum, s.s. kláða, roða og bólgum, kallast histamín.

Faeduofnaemi-og-faeduothol

Ofnæmi : Fæðuofnæmi og fæðuóþol

Áætlað hefur verið að um 2% af fólki þjáist af fæðuofnæmi eða fæðuóþoli en sumir telja að þessi vandamál séu mun algengari vegna þess að vægari tilfellin komist aldrei á blað.

Brjostamjolk-og-onaemiskerfid

Ofnæmi : Brjóstamjólk og ónæmiskerfið

Brjóstagjöf veitir vörn fyrir sýkingum árum saman og niðurstöður faraldsfræðilegrar rannsóknar í Svíþjóð benda til þess að vörn fyrir vissum sýkingum geti varað í allt að 10 ár. 

Gallsteinar

Meltingarfærasjúkdómar : Gallsteinar

Um fimmti hver einstaklingur yfir 65 ára er með gallsteina og mikill fjöldi gengst árlega undir aðgerð þar sem gallsteinar ásamt gallblöðrunni eru fjarlægð. 

Kynsjúkdómar : Sárasótt

Hvað er sárasótt?
Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.

Kynsjúkdómar : Lifrarbólgur B og C

Lifrarbólga B smitar með svipuðum hætti og alnæmi. Algengustu smitleiðir eru samfarir, og blóðblöndun, t.d. með menguðum sprautum og nálum.

Kynsjúkdómar : Kynfæraáblástur (herpes)

Kynfæraáblástur getur bæði orsakast af kynfæraáblástursveirunni (Herpes II) og varaáblástursveirunni (Herpes I).

Kynsjúkdómar : Klamydía

Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu.

Kynsjúkdómar : Flatlús?

Flatlús (Phthirus pubis) er sníkjudýr sem er aðallega að finna í hárunum í kringum kynfærin. Hún getur líka verið í handarkrika, bringuhárum, augnabrúnum og augnhárum. Flatlús er sjaldgæf í hársverði.

Kynsjúkdómar : Alnæmi/HIV

HIV er alvarlegur og lífshættulegur sjúkdómur, þróist sjúkdómurinn án meðferðar.

Kynsjúkdómar : Almennt um kynsjúkdóma

Sjúkdómar sem smita við samfarir nefnast kynsjúkdómar. Smit á sér oftast stað við beina snertingu slímhúða.

Lungnakrabbamein

Krabbamein : Lungnakrabbamein

Engin tegund krabbameins veldur fleiri dauðsföllum en lungnakrabbamein.

Krabbamein : Leghálskrabbamein

Tíðni leghálskrabbameins hefur farið lækkandi undanfarna áratugi. Þetta er þakkað skipulagri skimun með leghálsstroki.

Hvitblaedi

Krabbamein : Hvítblæði

Hvítblæði (leukemia) er stjórnlaus skipting og fjölgun hvítu blóðkornanna. 

Hudkrabbamein

Krabbamein : Sortuæxli

Húðkrabbamein eru um þriðjungur allra krabbameina.

Krabbamein : Eistnakrabbamein

Eistnakrabbamein er algengasta illkynja mein í ungum karlmönnum.

Krabbamein : Brjóstakrabbamein

Brjóstakrabbamein er algengasta illkynja mein í konum, og af þeim krabbameinum sem greinast í konum er brjóstakrabbamein um þriðjungur.

Krabbamein : Blöðruhálskirtils-krabbamein

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein í karlmönnum á vesturlöndum.

Síða 2 af 5