Sjúkdómar og kvillar

Fyrirsagnalisti

Husryk

Ofnæmi : Húsryk og rykmaurar

Rykmaurar eru litlir (um 0,3 mm) áttfætlumaurar og eru því skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm.

Histamin

Ofnæmi : Histamín - ofnæmisboðefnið

Það boðefni sem veldur ofnæmisviðbrögðum, s.s. kláða, roða og bólgum, kallast histamín.

Faeduofnaemi-og-faeduothol

Ofnæmi : Fæðuofnæmi og fæðuóþol

Áætlað hefur verið að um 2% af fólki þjáist af fæðuofnæmi eða fæðuóþoli en sumir telja að þessi vandamál séu mun algengari vegna þess að vægari tilfellin komist aldrei á blað.

Brjostamjolk-og-onaemiskerfid

Ofnæmi : Brjóstamjólk og ónæmiskerfið

Nýlega hefur verið sýnt fram á langvarandi áhrif brjóstagjafar á ónæmiskerfi barnsins.

Gallsteinar

Meltingarfærasjúkdómar : Gallsteinar

Um fimmti hver einstaklingur yfir 65 ára er með gallsteina og mikill fjöldi gengst árlega undir aðgerð þar sem gallsteinar ásamt gallblöðrunni eru fjarlægð. 

Kynsjúkdómar : Sárasótt

Hvað er sárasótt?
Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.

Kynsjúkdómar : Lifrarbólgur B og C

Lifrarbólga B smitar með svipuðum hætti og alnæmi. Algengustu smitleiðir eru samfarir, og blóðblöndun, t.d. með menguðum sprautum og nálum.

Kynsjúkdómar : Kynfæraáblástur (herpes)

Kynfæraáblástur getur bæði orsakast af kynfæraáblástursveirunni (Herpes II) og varaáblástursveirunni (Herpes I).

Kynsjúkdómar : Klamydía

Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu.

Kynsjúkdómar : Flatlús?

Flatlús (Phthirus pubis) er sníkjudýr sem er aðallega að finna í hárunum í kringum kynfærin. Hún getur líka verið í handarkrika, bringuhárum, augnabrúnum og augnhárum. Flatlús er sjaldgæf í hársverði.

Kynsjúkdómar : Alnæmi/HIV

HIV er alvarlegur og lífshættulegur sjúkdómur, þróist sjúkdómurinn án meðferðar.

Kynsjúkdómar : Almennt um kynsjúkdóma

Sjúkdómar sem smita við samfarir nefnast kynsjúkdómar. Smit á sér oftast stað við beina snertingu slímhúða.

Lungnakrabbamein

Krabbamein : Lungnakrabbamein

Engin tegund krabbameins veldur fleiri dauðsföllum en lungnakrabbamein.

Krabbamein : Leghálskrabbamein

Tíðni leghálskrabbameins hefur farið lækkandi undanfarna áratugi. Þetta er þakkað skipulagri skimun með leghálsstroki.

Hvitblaedi

Krabbamein : Hvítblæði

Hvítblæði (leukemia) er stjórnlaus skipting og fjölgun hvítu blóðkornanna. 

Hudkrabbamein

Krabbamein : Sortuæxli

Húðkrabbamein eru um þriðjungur allra krabbameina.

Krabbamein : Eistnakrabbamein

Eistnakrabbamein er algengasta illkynja mein í ungum karlmönnum.

Krabbamein : Brjóstakrabbamein

Brjóstakrabbamein er algengasta illkynja mein í konum, og af þeim krabbameinum sem greinast í konum er brjóstakrabbamein um þriðjungur.

Krabbamein : Blöðruhálskirtils-krabbamein

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein í karlmönnum á vesturlöndum.

Algengir kvillar : Bakverkur

Flestir finna einhvern tíma ævinnar fyrir óþægindum sem lýsa sér með verkjum í mjóhrygg sem leiða stundum út í fætur.

Síða 2 af 5