Fræðslugreinar

Kvensjúkdómar : Legslímuflakk

Legslímuflakk (e. endometriosis) hrjáir um 6-10% kvenna. Orsakir sjúkdómsins eru óþekktar. Helstu einkenni eru miklir kviðverkir einkum í kringum blæðingar. Mörg önnur almenn einkenni eru þekkt og því er greining flókin og getur tekið langan tíma. Meðferðir felast aðallega í verkjastillingu og að koma í veg fyrir skerðingu á daglegu lífi.