Fræðslugreinar

Almenn fræðsla Veirusjúkdómar : Frunsa

Frunsa/áblástur (e. cold sores) er klasi af litlum vökvafylltum blöðrum sem koma oftast fram á eða í kringum varir en geta einnig komið fram annarsstaðar í andliti. Á nokkrum dögum breytast blöðrurnar í sár sem gróa oftast innan 12 daga og þarfnast venjulega engrar meðferðar.

IStock_63739939_SMALL

Algengir kvillar Veirusjúkdómar : Hvað er Bólusetning?

Bólusetning er ónæmisaðgerð sem ætlað er að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm.