Blóðfitumæling

Almenn fræðsla Hjarta– og æðakerfið

Er hægt að láta mæla blóðfitu í apótekum? Eru lyf við blóðfitu lyfseðilsskyld?

Bendi þér á þessa síðu (lyfja.is) https://www.lyfja.is/thjonusta/heilsufarsmaelingar/

Það er hægt að mæla blóðfitum í apótekum okkar (Lágmúli / Smáratorg)

Blóðfitulækkandi lyf eru lyfseðilsskyld.