Almenn fræðsla Hjarta– og æðakerfið : Blóðfitumæling

Er hægt að láta mæla blóðfitu í apótekum? Eru lyf við blóðfitu lyfseðilsskyld?

Hjarta– og æðakerfið Lyfjainntaka : Lerkanidipin

Við hverju er lyfið Lerkanidipin Actavis 20 mg gefið?

Hjarta– og æðakerfið Lyfjainntaka : Munur á blóðþrýstingslyfjum

Mig langar að vita mun á Valpress og lopress. Hvort lyfirð er með minn af aukaverkunum ? Einning spurning með Atacor. er nauðsyn að taka Q10 með atacor? 

Hjarta– og æðakerfið Lyfjainntaka : K2 vítamín

Er ráðlegt fyrir mann með æðakölkun sem tekur inn hjartamagnil sem selt er í apótekinu án lyfseðils að taka inn K 2 vítamín ?

Hjarta– og æðakerfið : Lágþrýstingur

Eru til lyf við of lágum blóðþrýstingi? Of lágur blóðþrýstingur er viðvarandi vandamál hjá mér í kjölfar alvarlegta veikinda og einu ráðleggingarnar sem ég hef fengið er að drekka vel og borða lakkrís kunnið þið frekari ráð til dæmis í stað lakkríssins?