K2 vítamín

Hjarta– og æðakerfið Lyfjainntaka

Er ráðlegt fyrir mann með æðakölkun sem tekur inn hjartamagnil sem selt er í apótekinu án lyfseðils að taka inn K 2 vítamín ?

Rannsóknum ber ekki saman hvort Vit k2 komi í veg fyrir æðarkölkun eða hafi góð áhrif eftir að hún er komin fram. 

Þær fáu rannsóknir sem hafa verið gerðar uppfylla ekki þau ströngu skilyrði svo hægt sé að draga ályktanir af þeim. 

Auk þess milli verkar vítamín k2 við við hjartamagnyl með því að vinna á móti tilætluðum áhrifum. 

Vegna þessa gæti eg ekki mælt með inntöku vítamínsins eins og er, en það kann að breytast þegar, og ef, frekari upplýsingar koma fram.