Lerkanidipin

Hjarta– og æðakerfið Lyfjainntaka

Við hverju er lyfið Lerkanidipin Actavis 20 mg gefið?

Lerkanidipin er ætlað til meðferðar við vægum til meðalháum háþrýstingi (Háum blóðþrýstingi)