Húðvandamál : Kláði við endaþarm

Ég er búinn glíma við sviða og kláða við og inní endaþarmsopi í nokkur ár, ég er ekki með gyllinæð en hef fengið svoleiðis, er eitthvað krem eða smyrsl sem þú mælir með?