Meltingarfærasjúkdómar Meltingin : Magaóþægindi

Ég er að eiga við þrálátt vandamál en það er niðurgangur daglega. Oftast fljótlega eftir máltíð. Ég hef gert tilraunir á mataræði en ekkert virðist virka. Ég hef farið í speglanir s.s. maga og ristil en án þess að nokkuð hafi fundist. Mér dettur í hug hvort eitthvað sé til af bætiefnum sem gætu hjálpað mér.

Meltingin Vítamín : Hægðavandamál

Langar að forvitnast aðeins hjá ykkur. Er með vandamál í sambandi við hægðir. Yfirleitt koma bara smá kögglar og froða, loft. Svo er allt í einu eins og losni um allt og ég fæ hálgerðan niðurgang. Var að spá í að fara að taka inn multidophilus fra Solary. Gerir það eitthvað? Þetta er ekki alltaf svona en oft. Er ekki með neina verki þó að ég sé með niðurgang. Er að taka inn lyf Tafil R. Quetiapine og Imovane fyrir svefn. Er að fara í flug eftir nokkra daga og smá stress út af þessu. Tók einu sinni Imodium fyrir flug.