Þruska í munni

Algengir kvillar Sveppasýking Sýkingar í munni

Er til eitthvert lausasölulyf við þrusku í munni (á fullorðnum)?

Lyfseðilsskylt er til lyfið Nystimex. Það er nokkurskonar munnskol. 

Ólyfsseðilsskyld er hægt að nota efnið MethylRósAnilín. Það er þá penslað á viðkomandi svæði. Efnið er fjólublátt og þarf að passa að það berist ekki í föt því mjög erfitt er að ná því úr.