Algengir kvillar Sveppasýking Sýkingar í munni : Þruska í munni

Er til eitthvert lausasölulyf við þrusku í munni (á fullorðnum)?

Lyf á meðgöngu Sveppasýking : Sveppasýking á meðgöngu

Ég er ólétt og gengin 22 vikur og er með sveppasýkingu, það er buið að mæla með að ég noti canesten og pevaryl frá sitthvorum lækni og langar mér að forvitnast hver munurinn sé a þessu tvennu? Hvort eg eigi semsagt frekar að nota.

Lyfjainntaka Sveppasýking : Naglasveppir

Ég er með svepp í 1 nögl og húð á iljum. Eg fékk skrifað upp á Candizol og á að taka 150 mg einu sinni í viku og fékk 8 mánaða skammt. Upplýsingarnar í fylgiseðlinum um fótsveppi eru frekar ruglingslegar og ég var að velta því fyrir mér hvort þetta væri nóg til að drepa sveppinn í nöglinni ?

Lausasölulyf Sveppasýking : Sveppalyf með barn á brjósti

Má ég nota pevaryl depot 150 mg ef ég er með barn á brjósti?