Netverslun: Almenn fræðsla

Almenn fræðsla : Hjúkrunarþjónusta
Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn.
Dæmi um þjónustu sem hjúkrunarfræðingar veita:
- Sprautugjöf
- Fjarlægja sauma og aðstoð við sáraumbúðaskipti
- Val á hjúkrunarvörum og kennsla
- Aðstoð við að endurnýja tryggingatengdar vörur
- Heilsufarsmælingar
Staðsetning og afgreiðslutímar:
- Lágmúla og Smáratorgi 8:00–15:30 virka daga

Almenn fræðsla : Lyfju appið
Pantaðu lyfin heim hratt og örugglega í Lyfju appinu.
Í Lyfju appinu er hægt að:
- Sjá hvaða lyfseðla þú átt í gáttinni
- Panta lyf og eða lausasölulyf
- Sækja pöntun í næsta apótek Lyfju
- Sótt um umboð til að versla fyrir aðra
- Fá lyfin send heim samdægurs í stærstu sveitarfélögum landsins
- Sjá verð á lyfjum og stöðuna í greiðsluþrepakerfi SÍ
- Fá ráðgjöf í netspjalli