Aukaverkanatilkynningar - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Almenn fræðsla Hlaðvarp

Aukaverkanatilkynningar veita miklivægar upplýsingar um verkun og öryggi lyfja. Rætt við Guðrúnu Stefánsdóttur lyfjafræðing, einn helsta sérfræðing Lyfjastofnunar í því sem snýr að aukaverkunum lyfja. Meðal annars er fjallað um hvernig tilkynningar um aukaverkanir eru unnar og meðhöndlaðar, hverju slíkar tilkynningar skila, og spurt hvort ekki séu til nein lyf sem eru án aukaverkana.

 

TENGDAR GREINAR


Heimild: Lyfjastofnun