Fyrsti dagur framtíðar

Almenn fræðsla

Í dag hefst framtíðin

Öll viljum við vaxa í átt að vellíðan en mætum alls konar hindrunum.

Þess vegna þurfum við ferðafélaga sem styður og hjálpar.

Hvort sem við glímum við erfiðleika eða viljum einfaldlega meiri lífsgæði.

Eitt líf – óteljandi byrjanir.

https://youtu.be/ri2o9trAPjQ

Í dag hefst framtíðin
Og hið liðna er liðið.
- - -
Líðan okkar er á sífelldu flökti – upp og niður.
Okkur miðar áfram, við gefum eftir og svo margt hefur áhrif.
Svefn, hreyfing, næring … líkamleg … og andleg.
- - -
Öll viljum við vaxa í átt að vellíðan en mætum alls konar hindrunum.
Þess vegna þurfum við ferðafélaga sem styður og hjálpar.
Hvort sem við glímum við erfiðleika eða viljum einfaldlega meiri lífsgæði.
Eitt líf – óteljandi byrjanir.

1500x350