Húðin og lífrænn lífsstíll

Almenn fræðsla Sérfræðingar Lyfju

Una Emilsdóttir sérnámslæknir í umhverfislæknisfræði, með sérstakan áhuga á fyrirbyggingingu sjúkdóma fjallar um mikilvægi þess að vera upplýstur neytandi, þ.e. forðast skaðleg efnaáhrif á líkama og húð með þekkingu að vopni og sporna þar með við ýmsum kvillum og vandamálum.

Viðburðurinn fór fram á facebooksíðu Lyfju í júní 2022.

https://www.youtube.com/watch?v=RJ6jtz5vK0M

1350x350-copy