Húðrútína | Viðkvæm húð

Almenn fræðsla Húð

Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðlækningavörum frá La Roche-Posay, Bioderma og Eucerin, sem eru sérstaklega þróaðr fyrir viðkvæma húð.

 Góð húðrútína fyrir viðkvæma húð

 • 10155574La Roche-Posay Toleriane Gentle Facial Cleanser
  La Roche-Posay Toleriane andlitshreinsirinn hentar vel fyrir viðkvæma húð. Hann fjarlægir allar förðunarvörur og óhreinindi án þess að raska PH- gildi húðar. Hann inniheldur Niacinamide og Ceramide sem styrkir húðina og bætir áferð.
  ○ Skoða hér
 • 10167390Bioderma Sensibio Defensive Serum
  Bioderma Sensibio Defensive serumið vinnur að því að róa erta húð og draga úr roða. Það styrkir húðina ásamt því að veita henni raka sem endist lengi. Þetta serum er sérstaklega andoxandi þar sem hún inniheldur E- vítamín.
  ○ Skoða hér
 • SoothingeucerinEucerin Ultra SENSITIVE Soothing Care #Normal
  Eucerin ultra sensitive kremið hentar allra viðkvæmustu húðgerðunum. Það inniheldur engin aukaefni og vinnur í því að róa húðina. Serumið veitir góðan og léttan raka sem hentar vel undir förðunarvörur.
  ○ Skoða hér
 • 10164891La Roche-Posay Anthelios Uvmune Ultra Light Cream SPF50+
  Anthelios Uvmune Ultra Light Cream SPF50+ er sólarvörn sem veitir mjög mikla vörn. Vörnin er fyrir andlit og augnsvæði, sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð og augnsvæðið en hentar öllum húðgerðum. Sólarvörnin er án ilm- og ofnæmisvaldandi efna og SPF 50+. Sólarvörnin er sérstaklega vatns- og smitheld, ásamt því að erta ekki augun. Prófað undir eftirliti augnlækna.
  ○ Skoða hér

Förum vel með húðina

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar.