Húðrútína | Ung húð

Almenn fræðsla Húð

Elín Hafsteinsdóttir snyrtifræðingur sýnir okkur góða húðrútínu með húðvörum frá CeraVe og húðlækningavörum frá Bioderma og Pharmaceris, sem eru sérstaklega góðar fyrir unga húð.

 Góð húðrútína fyrir unga húð

 • 10155574CeraVe Hydrating Facial Cleanser
  CeraVe Hydrating andlitshreinsirinn hentar mjög vel fyrir unga húð. Hann er sérstaklega góður til þess að hreinsa förðunarvörur og yfirborðs óhreinindi. Hann inniheldur ceramida sem styrkir húð og hýalúronsýru sem veitir góðan raka.
  - Skoða hér
 • 28363Bioderma HYDRABIO serum fyrir andlit og háls
  Bioderma Hydrabio serumið veitir mjög góðan raka sem endist allan daginn. Það inniheldur líka hýalúronsýru sem er eitt mikilvægasta rakagefandi efni í húðinni. Áferð húðarinnar verður mjúk eftir að hafa notað serumið svo það hentar vel undir förðunarvörur.
  - Skoða hér
 • 10E1633_vita-sensilium_50ml_airlPharmaceris A, Vita- Sensilium rakagefandi dagkrem með SPF20
  Pharmaceris Sensilium dagkremið mýkir og verndar húðina gegn rakatapi. Einnig er 20 Spf sólarvörn í kreminu sem er mjög mikilvægt fyrir unga húð þar sem sólin hefur slæm áhrif á húðina.
  - Skoða hér

Förum vel með húðina

Hugsum vel um stærsta líffærið okkar húðina, innan frá og utan, frá toppi til táar. Húðin gegnir mikilvægum sérhæfðum hlutverkum, hún ver okkur, heldur á okkur réttu hitastigi og skynjar umhverfið okkar.