Hvað á að taka með á fæðingardeildina?

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk

Það er mikilvægt að vera vel undirbúin og skipuleggja í góðum tíma hvað þarf að taka með fyrir móður og barn þegar haldið er af stað uppá fæðingardeild til að taka á móti nýjum fjölskyldumeðlimi.

Hér er tillaga að því hvað nauðsynlegt er að hafa með fyrir fæðinguna og dagana á eftir (ef þú þarft að dvelja lengur) fyrir móður, barn og föður áður en lagt er af stað uppá fæðingardeild. Gott er að pakka í tösku með góðum fyrirvara.

Fyrir fæðinguna

  • Orkustykki, ávexti, súkkulaði
  • Drykki; djús, vatn, gos
  • Tónlist
  • Myndavél
  • Heyrnatól
  • Varasalvi
  • Háreygjur
  • Sérstök föt til að fæða í (ef vill)

Fyrir móður

Fyrir barnið

Fyrir föður

  • Aukaföt
  • Tannbursti, hárbursti o.fl. (ef hann gistir)
  • Matur (taka t.d kælitösku með)
  • Tímarit, bók, netflix
  • Peningaveski
  • Sími og hleðslutæki
  • Myndvél og/eða videókamera

 

Mynd: Copyright: Kaspars Grinvalds / 123RF Stock Photo