Hvað er gott að hafa tilbúið fyrir heimkomu af fæðingardeildinni?

Almenn fræðsla Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk

Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir veitir góð róð um hvað er gott að hafa tilbúið fyrir móður & nýbura fyrir heimkomu af fæðingardeildinni.

Fyrir barnið

☐ Barnabílstóll með 5 punkta belti
☐ Vagga/rúm, dýna
☐ Sæng fyrir barnið
☐ Rúmfatnaður
☐ Teppi
☐ Barnavagn
☐ Kerrupoki
☐ Fatnaður
☐ 6-8 samfellur eða nærbolir (ull eða bómull)
☐ 3-4 sokkabuxur/leggings
☐ 6-8 síðerma bolir/peysur
☐ 1-2 þykkari peysur
☐ Sokkar - nokkur pör
☐ 3-4 náttgallar
☐ Taubleyjur
☐ Útigalli/hlý útiföt
☐ 1-2 húfur
☐ 4-6 þvottaklútar
☐ Ef barnið á að nota taubleyjur þarf líklega um 48 bleyjur og 4-6 bleyjubuxur
☐ Skiptiborð (eða önnur skiptiaðstaða og skiptidýna)
☐ Einnota bleyjur
☐ Einnota svampar/grisjur
☐ Bómullarhnoðrar
☐ Eyrnapinnar
☐ Hitamælir fyrir barnið
☐ Handklæði

Fyrir mömmuna

☐ Gjafabrjóstahaldari og innlegg í brjóstahaldara
☐ Dömubindi
☐ Handspritt til að hafa á heimilinu

 

Mynd: freestocks on Unsplash

Höfundur: Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir. Grein fengin af vef ljósmæðra og birt með leyfi, ljosmodir.is