Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf - Hlaðvarp Lyfjastofnunar

Almenn fræðsla Hlaðvarp Móðir og barn Nýtt líf – nýtt hlutverk

Þegar kona verður barnshafandi er að mörgu að hyggja í því sem snýr að heilsufari. Eitt af því er lyfjanotkun, hvað er óhætt og hvað þarf að varast í þeim efnum?

Því eins og segir á vef heilsugæslunnar berast flest lyf sem mælast í blóði móður, í gegnum fylgjuna til fóstursins. -Rætt er við Guðrúnu Stefánsdóttur lyfjafræðing, teymisstjóra í matsdeild Lyfjastofnunar, og einn helsta sérfræðing stofnunarinnar í því sem snýr að aukaverkunum lyfja. 

Hlaðvarp Lyfjastofnunar · 16. Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf - umsj. Hanna G. Sigurðardóttir