Mikilvægi skilvirkrar öndunar

Almenn fræðsla Innri ró

Björgvin Páll ræðir um mikilvægi skilvirkrar öndunar og leiðir okkur í gegnum skemmtilegar öndunaræfingar í þessu áhugaverða myndbandi.

Anda inn, and út. Vel gert.