Núvitund með Guðna

Fræðslumyndbönd Innri ró Kvenheilsa

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.