Lifum heil: Fræðslumyndbönd

Fyrirsagnalisti

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Hreyfing Næring : Hreyfing, næring, svefn og andleg næring

Hreyfing, næring, svefn og andleg næring eru megin stoðir heildrænnar heilsu og auka lífsgæði okkar og lengja líf. Dr. Victor Guðmundsson læknir brennur fyrir þessu málefni og fjallar um í þessu fræðslumyndbandi mikilvægi jafnvægis þessara fjóra þátta til að fyrirbyggja, viðhalda og öðlast betri heilsu.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við Android appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við Android appið.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að skipta um síu í Phonak heyrnartækjum?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig hægt er að skipta um síu á auðveldan hátt í Phonak heyrnartækjum.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að tengja heyrnartæki við iPhone appið?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú parar og tengir Phonak heyrnartækið þitt við iPhone appið.

Fræðslumyndbönd Heyrn : Hvernig á að skipta um tappa í Phonak heyrnartækjum?

Stutt og hnitmiðað kennslumyndband um hvernig þú skiptir um tappa (dome) í Phonak heyrnartækinu þínu.

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Hreyfing : Hvað er flot?

Valdís eigandi Flothettu talar um fræðin á bakvið flot og hversu góð áhrif það hefur á líkamann. Flothetta er íslensk hönnun, gerð til að upplifa slökun og vellíðan í vatni. Hugmyndin er innblásin af vatnsauðlegð þjóðarinnar og reynsluheimi Íslendinga sem alist hafa upp í nánum tengslum við vatnið. Flothetta veitir líkamanum fullkominn flotstuðning í vatni og gerir manni kleift að upplifa nærandi slökun í þyngdarleysi vatnssins. 

Almenn fræðsla Fræðslumyndbönd Geðheilsa : Hvernig hlúum við best að andlegu hliðinni?

Helga Arnardóttir, MSc í félags- og heilsusálfræði fjallar um andlega heilsu og geðrækt og fer í gegnum nokkrar aðferðir til að hlúa að eigin geðheilsu og vellíðan á Facebook síðu Lyfju 15. mars kl. 11.