Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.
Senda inn spurningu Sjá allar spurningar og svörSvefnleysi getur verið ýmiss konar. Fólk getur átt í erfiðleikum með að sofna, haldast sofandi eða að svefngæði séu léleg eða óhagstæð. Öllu þessu fylgir oftast mikil dagþreyta. Við förum í gegnum nokkur svefnstig um nóttina og virðast þau öll mjög mikilvæg við að halda góðri heilsu. Eitt efni í líkama okkar kemur mikið við sögu í sambandi við svefninn og það er efnið melatónín.
Una Emilsdóttir sérnámslæknir í umhverfislæknisfræði, með sérstakan áhuga á fyrirbyggingingu sjúkdóma fjallar um mikilvægi þess að vera upplýstur neytandi, þ.e. forðast skaðleg efnaáhrif á líkama og húð með þekkingu að vopni og sporna þar með við ýmsum kvillum og vandamálum.
Jóhannes Kári augnlæknir fræðir um áhrif ómeðhöndlaðrar sykursýki á augun. Sykursýki er ein algengasta orsök blindu meðal ungra og miðaldra vesturlandabúa. Orsök þessa eru sértækar skemmdir sem sykursýki getur unnið í augnbotni/sjónhimnu einstaklinga með sykursýki.
Jóhannes Kári augnlæknir fjallar um laseraðgerðir á augum í þessum áhugaverða fyrirlestri. Laseraðgerðir á augum hafa rutt sér til rúms á undanförnum áratugum og eru nú orðnar ein algengasta aðgerð sem framkvæmd er á mannslíkamanum.
Augnþurrkur er orðið algengara vandamál á síðustu árum í vestrænum þjóðfélögum. Þurrt loft og aukin tölvu- og tækjanotkun hefur áhrif á táraframleiðsluna. Jóhannes Kári augnlæknir gefur góð ráð um augnþurrk.
Jóhannes Kári augnlæknir fræðir um stóru augnsjúkdómana þrjá, forvarnir og mikilvægi þess að fara reglulega í augnskoðun.
Sigfríð Eik Arnardóttir næringaþerapisti var með fræðsluerindi um áhrif næringu og bætiefna á karla og konur á breytingaskeiðinu 8. mars á Facebooksíðu Lyfju.
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum og Sigga Dögg kynfræðingur svöruðu spurningum um breytingaskeiðið og kynlíf á breytingaskeiðinu í beinu streymi á Facebook síðu Lyfju 16. febrúar 2022.
Frá örófi alda hefur maðurinn leitað til náttúrunnar eftir hjálp við verkjum og veikindum. Smám saman lærðu menn að þekkja hverjar af þúsundum plantna voru eitraðar og hverjar gátu hjálpað þeim. Ópíum úr valmúaplöntunni er meðal elstu verkjastillandi efna sem uppgötvuð hafa verið og eru enn þann dag í dag mikið notuð.
Sigga Dögg kynfræðingur fjallaði um í fræðslumyndbandinu um kynlíf á breytingaskeiðinu hjá konum og körlum og þá sérstaklega hvaða hugarfar er gott að fara með inn í þessa breyttu tilveru þar sem kynveran getur loksins fengið pláss og verðskuldaða athygli.
Í þessu áhugaverða fræðslumyndbandi fjallaði Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hjá Lausnin fjölskyldumiðstöð um líðan karla í tengslum við hormónabreytingar og sambönd kynjanna á breytingaskeiðinu.
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum hefur sérfhæft sig í málefnum sem tengjast breytingaskeiði kvenna og útskýrir nánar í þessu fræðslumyndbandi hvað breytingaskeiðið er, hvaða kvillar geta tengst þessu tímabili og hvað er til ráða?
Þórður Hermannsson lyfjafræðingur hjá Lyfju gaf góð ráð við frjókornaofnæmi á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju þriðjudaginn 21. september 2021.
Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur hjá Lyfju gaf góð ráð við þvagfærasýkingu á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 6. október sl.
Ingibjörg Arnardóttir lyfjafræðingur gaf góð ráð á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju miðvikudaginn 29. september 2021.
Dr. Jenna Huld Eysteinsdóttir sérfræðingur í húðsjúkdómum hjá Húðlæknastofunni fjallaði um rósroða á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju þann 2. júní 2021.
Arna Björk húðsjúkdómalæknir fjallaði um bólusjúkdóm í húðinni eða acne á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju 9. júní 2021. Bólur eru mjög algengar og eitthvað sem flestir þurfa að kljást við einhvern tímann á lífsleiðinni.
Inga María Hlíðar ljósmóðir gaf góð ráð til að undirbúa líkama og sál fyrir fæðingu á lifandi streymi á facebooksíðu Lyfju.