Uppistand útí skógi

Almenn fræðsla

Bætum andlega heilsu og hlæjum saman! Að hlæja er talið bæta andlega heilsu ásamt því að njóta útivistar í náttúrunni. Okkur hjá Lyfju langar að bjóða ykkur á viðburð sem tengir þetta tvennt saman. Við bjóðum því á uppistand útí skógi þann 29. mars kl. 18:00 með Sögu Garðardóttur.

Sögu Garðarsdóttur þarf vart að kynna en hún er ein fyndnasta kona Íslands. Saga mun kitla hláturtaugarnar 29. mars kl. 18:00 í Guðmundarlundi Kópavogi.

Skráðu þig þennan skemmtilega viðburð hér

1500x350