Þessum flokki tilheyra lyf sem notuð eru við ýmsum kvillum í húð, eins og
exemi, psoriasis, sveppasýkingum, bakteríusýkingum og bólum. Mörg mismunandi
lyfjaform finnast.
Þessum flokki tilheyra lyf sem notuð eru við ýmsum kvillum í húð, eins og exemi, psoriasis, sveppasýkingum, bakteríusýkingum og bólum. Mörg mismunandi lyfjaform finnast.
Spurðu sérfræðinginn
Lyfjafræðingar Lyfju svara fyrirspurnum um flest allt sem lýtur að heilbrigði og heilsu.