Lyf og lyfjaflokkar: P Sníklalyf

Fyrirsagnalisti

P Sníklalyf : P Sníklalyf

Í flokki sníklalyfja er að finna lyf sem hafa áhrif á ýmsa sníkla. Sumir sníklarnir eru sjáanlegir berum augum eins og höfuðlús, en frumdýr og amöbur eru minni og sjást ekki nema með smásjá.

Í flokki sníklalyfja er að finna lyf sem hafa áhrif á ýmsa sníkla. Sumir sníklarnir eru sjáanlegir berum augum eins og höfuðlús, en frumdýr og amöbur eru minni og sjást ekki nema með smásjá.