Fræðslugreinar

Astmi : Astmi á meðgöngu

Astmi er mjög sveiflukenndur sjúkdómur. Stundum finnur þú lítið sem ekkert fyrir astmanum en síðan koma tímabil með verri líðan og tíðum astmaköstum. Þannig er það einnig með astma á meðgöngu. Sumum konum líður miklu betur en öðrum getur versnað.

Astmi : Astmi hjá ungbörnum

Astmalík einkenni koma oft í ljós hjá börnum á fyrstu þremur árum ævinnar. Öndunarfæraeinkenni eru afar algeng orsök þess að leitað er til lækna með ungbörn.

Astmi : Astmi og íþróttir

Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni geta verið býsna kröftug.

Astmi : Mismunandi form astma

Margir astmasjúklingar þjást af svokölluðum næturastma, þ.e. þeir hafa astmaeinkenni einkum að nóttu til. Köstin koma oftast milli kl 4 og 6 á morgnana. Þau byrja með þurrum hósta eða með því að sjúklingurinn vaknar upp með andþrengsli eða í andnauð.